Fundargerðir
Ársfundur skal haldinn fyrir lok júnímánaðar ár hvert. Stjórn sjóðsins boðar til fundarins með mánaðar fyrirvara og skal hann auglýstur í a.m.k. einu dagblaði. Allir sjóðfélagar hafa rétt til setu á fundinum, tillögurétt og jafnan atkvæðisrétt.
Tryggingafræðileg athugun
Tryggingafræðileg athugun á stöðu Lífeyrissjóðs bankamanna er árlega unnin að beiðni stjórnar sjóðsins í samræmi við ákvæði 5. geinar samþykkta sjóðsins. Athugunin er unnin af Bjarna Guðmundssyni tryggingastærðfræðingi og skiptist hún í tvo hluta, annars vegar er athugun Hlutfallsdeildar og hins vegar athugun Aldursdeildar.
Athugun Hlutfallsdeild 2022Athugun Aldursdeild 2022Athugun Hlutfallsdeild 2021Athugun Aldursdeild 2021
Skoða fleiri athuganirFjárfestingarstefnur
Hér má nálgast fjárfestingarstefnur Hlutfallsdeildar og Aldursdeildar Lífeyrissjóðs bankamanna
Fjárfestingarstefna Hlutfallsdeildar 2025Fjárfestingarstefna Aldursdeildar 2025Fjárfestingarstefna Hlutfallsdeildar 2024Fjárfestingarstefna Aldursdeildar 2024Fjárfestingarstefna Hlutfallsdeildar 2023Fjárfestingarstefna Aldursdeildar 2023Fjárfestingarstefna Hlutfallsdeildar 2022Fjárfestingarstefna Aldursdeildar 2022
Skoða fleiri fjárfestingarstefnurÁhættu- og áhættustýringarstefna
Hér má nálgast áhættu- og áhættustýringarstefnu Lífeyrissjóðs bankamanna