Útgefið efni

Fundargerðir

Ársfundur skal haldinn eigi síðar er í aprílmánuði ár hvert. Stjórn sjóðsins boðar til fundarins með mánaðar fyrirvara og skal hann auglýstur í a.m.k. einu dagblaði. Allir sjóðfélagar hafa rétt til setu á fundinum, tillögurétt og jafnan atkvæðisrétt.

Skoða fleiri fundargerðir

Tryggingafræðileg athugun

Tryggingafræðileg athugun á stöðu Lífeyrissjóðs bankamanna er árlega unnin að beiðni stjórnar sjóðsins í samræmi við ákvæði 5. geinar samþykkta sjóðsins. Athugunin er unnin af Bjarna Guðmundssyni tryggingastærðfræðingi og skiptist hún í tvo hluta, annars vegar er athugun Hlutfallsdeildar og hins vegar athugun Aldursdeildar.

Skoða fleiri athuganir