Stjórnarkjör stendur yfir frá kl. 17:00 22/5 - 28/5.

Fréttir

Tillögur stjórnar Lífeyrissjóðs bankamanna samþykktar

01.10.2007

Framhaldsársfundur Lífeyrissjóðs bankamanna var haldinn 20. september sl. á Grand Hótel, Reykjavík. Fyrir fundinum lágu tillögur stjórnar til breytinga á samþykktum sjóðsins, sem varða aldurstengingu réttinda sjóðfélaga í stigadeild og voru þær samþykktar á fundinum.   

Lesa meira

Vextir á lánum til sjóðfélaga hækka í 5%

28.08.2007

Stjórn Lífeyrissjóðs bankamanna ákvað á fundi sínum þann 22. ágúst s.l. að hækka vexti á lánum til sjóðfélaga úr 4,6% í 5%, frá og með 1. september 2007

Lesa meira

Helstu fréttir frá ársfundi Lífeyrissjóðs bankamanna

17.04.2007

Ársfundur Lífeyrissjóðs bankamanna var haldinn 12. apríl s.l. í Þingsal Hótels Loftleiða.

Lesa meira

Aukaframlag aðildarfyrirtækja til Hlutfallsdeildar

15.03.2007

Í Ársreikningi sjóðsins vegna ársins 2006, sem nú er kominn hér á vefinn, segir m.a. frá samkomulagi sjóðsins við aðildarfyrirtækin, vegna vanda Hlutfallsdeildar. 

Lesa meira

Sjóðfélagafundur

02.11.2006

Fundur sjóðfélaga í Hlutfallsdeild Lífeyrissjóðs bankamanna var haldinn fimmtudaginn 2. nóvember 2006. Á dagskrá var tillaga um heimild stjórnar sjóðsins til þess að ganga til samkomulags við aðildarfyrirtæki deildarinnar, vegna þess vanda sem hún stendur frammi fyrir.      

Lesa meira

Samkomulag í höfn.

22.08.2006

Samkomulag hefur tekist milli stjórnar Lífeyrissjóðs bankamanna og aðildarfyrirtækja Hlutfallsdeildar sjóðsins, um að bæta stöðu sjóðsins, þannig að ekki þurfi að koma til skerðingar lífeyrisréttinda sjóðfélaga í Hlutfallsdeild LB. Einnig er rekstrargrundvöllur sjóðsins tryggður til framtíðar að því gefnu að ávöxtun hans bíði ekki hnekki.

 

Lesa meira

Vextir útlána hækka

23.05.2006

Stjórn Lífeyrissjóðs bankamanna hefur ákveðið að hækka vexti af lánum til sjóðfélaga í 4,6% frá og með 1. júní n.k.

Lesa meira

Frestun á málarekstri.

15.03.2006
Í ljósi stöðu viðræðna við Landsbanka Íslands hf., ákvað stjórn Lífeyrissjóðs bankamanna á fundi sínum þann 15. mars 2006 að fresta málarekstri á hendur bankanum og íslenska ríkinu.

Lesa meira

Ekki verður af skerðingu réttinda í Hlutfallsdeild að svo stöddu

14.09.2005
Þann 14. september 2005 barst Lífeyrissjóði bankamanna bréf frá Fjármálaráðuneyti, en það var svar við bréfi sjóðsins frá 13. maí 2005 varðandi skerðingu á réttindum í hlutfallsdeild. Sjá nánar bréf Fjármálaráðuneytisins:

Lesa meira

Málshöfðun gegn Landsbanka og ríkissjóði

30.06.2005

Þann 30. júní 2005, var þingfest í Héraðsdómi Reykjavíkur, Stefna Lífeyrissjóðs bankamanna á hendur Björgólfi Guðmundssyni, sem stjórnarformanni Landsbanka Íslands hf., fyrir hönd félagsins og Geir H. Haarde, fjármálaráðherra og Valgerði Sverrisdóttur, viðskiptaráðherra, báðum fyrir hönd íslenska ríkisins.

Lesa meira

Frétt 1 j´juli

01.07.2002

dddd

Lesa meira