Fréttir

Lífeyrissjóður bankamanna eykur grænar fjárfestingar

02.11.2021

Lífeyrissjóður bankamanna hefur, ásamt 12 öðrum íslenskum lífeyrissjóðum, skrifað undir viljayfirlýsingu gagnvart alþjóðlegu samtökunum Climate Investment Coalition (CIC) um stórauknar fjárfestingar í verkefnum sem tengjast hreinni orku og umhverfisvænum lausnum fram til ársins 2030.

Lesa meira

Niðurstöður ársfundar 2021

27.05.2021

Ársfundur Lífeyrissjóðs bankamanna var haldinn á Hilton Reykjavík Nordica þann 26. maí síðastliðinn  og hófst hann kl. 17:00. Fundarstjóri var kjörinn Hinrik Greipsson og ritari fundarins var Pálmi Rögnvaldsson.

Lesa meira

Tillögur til breytinga á samþykktum fyrir ársfund 2021

17.05.2021
Fyrirliggjandi eru tillögur stjórnar til breytinga á samþykktum Lífeyrissjóðs bankamanna fyrir ársfund sjóðsins sem haldinn verður þann 26. maí 2021. 

Lesa meira

Ársfundur 26. maí 2021

17.05.2021

Lesa meira

Skrifstofa sjóðsins er opin

17.05.2021

 

Lesa meira

Ársfundi frestað til 26. maí

26.04.2021

Lesa meira

Afkoma 2020

30.03.2021

Lesa meira

Ársfundur 2021

28.03.2021

Lesa meira

Skrifstofa sjóðsins er opin

10.02.2021

Vegna tilslakana á sóttvarnaraðgerðum hefur skrifstofa sjóðsins verið opnuð að nýju. Grímuskylda verður í gildi auk þess sem tveggja metra fjarlægðarmörk skulu virt. Fylgst verður náið með þróun mála og mun framhaldið taka mið af aðstæðum hverju sinni.
 
Eftir sem áður hvetjum við sjóðfélaga sem eiga þess kost að reka erindi í síma eða með tölvupósti. 

Lesa meira

Rafrænar umsóknir

01.02.2021

Opnað hefur verið fyrir rafrænar umsóknir um lífeyri og sjóðsfélagalán. Geta sjóðfélagar nú sótt um eftirlaun, örorkulífeyri, makalífeyri og sjóðfélagalán með rafrænum hætti á neðangreindum hlekkjum en undirrita þarf umsóknir með rafrænum skilríkjum.

Umsókn um eftirlaun

Umsókn um örorkulífeyri

Umsókn um makalífeyri

Umsókn um sjóðfélagalán

Lesa meira

Dómkvaðning matsmanns – þrjár matsbeiðnir

09.11.2020

Þann 30. október var í Héraðsdómi Reykjavíkur dómkvaddur matsmaður til að leggja mat á matsspurningar samkvæmt þremur matsbeiðnum í máli Lífeyrissjóðs bankamanna gegn aðildarfyrirtækjum og íslenska ríkinu. Um er að ræða matsbeiðni með níu spurningum frá Reiknistofu bankanna, sameiginlega matsbeiðni frá íslenska ríkinu og Seðlabankanum með 21 spurningu og matsbeiðni frá lífeyrissjóðnum með þremur spurningum. Í dómkvaðningunni er lagt fyrir matsmann að ljúka matinu eigi síðar en 15. janúar 2021.

Lesa meira

Niðurstöður ársfundar 2020

11.06.2020

Ársfundur Lífeyrissjóðs bankamanna var haldinn á Hilton Reykjavík Nordica þann 10. júní slíðastliðinn  og hófst hann kl. 17:00.

Lesa meira