23.05.2006

Vextir útlána hækka

Stjórn Lífeyrissjóðs bankamanna hefur ákveðið að hækka vexti af lánum til sjóðfélaga í 4,6% frá og með 1. júní n.k. Vextirnir eru sem áður breytilegir, háðir ákvörðun stjórnar hverju sinni. Hægt er að velja um jafnar afborganir lána, eða jafngreiðslulán (annuitet). Hámarkslánstími er 30 ár. Lesið nánar um útlánareglur sjóðsins á síðunni hér til hægti, undir flýtileiðum.   

Til baka í fréttir