
Tryggingafræðileg athugun
Tryggingafræðileg athugun á stöðu Lífeyrissjóðs bankamanna er árlega unnin að beiðni stjórnar sjóðsins í samræmi við ákvæði 5. geinar samþykkta sjóðsins. Athugunin er unnin af Bjarna Guðmundssyni tryggingastærðfræðingi og skiptist hún í tvo hluta, annars vegar er athugun Hlutfallsdeildar og hins vegar athugun Aldursdeildar.
- Athugun Hlutfallsdeild 2021
- Athugun Aldursdeild 2021
- Athugun Hlutfallsdeild 2020
- Athugun Aldursdeild 2020
- Athugun Hlutfallsdeild 2019
- Athugun Aldursdeild 2019
- Athugun Hlutfallsdeild 2018
- Athugun Aldursdeild 2018
- Athugun Hlutfallsdeild 2017
- Athugun Aldursdeild 2017
- Athugun Hlutfallsdeild 2016 - viðaukar
- Athugun Aldursdeild 2016 - viðaukar
- Athugun Hlutfallsdeild 2015 - viðaukar
- Athugun Aldursdeild 2015 - viðaukar
- Athugun Hlutfallsdeild 2014
- Athugun Aldursdeild 2014
- Athugun Hlutfallsdeild 2013
- Athugun Aldursdeild 2013
- Athugun Hlutfallsdeild 2012
- Athugun Hlutfallsdeild 2011 - sjá hér
- Athugun Hlutfallsdeild 2009 - sjá hér
- Athugun Aldursdeild 2009 - sjá hér
- Athugun Hlutfallsdeild 2008 - sjá hér
- Athugun Aldursdeild 2008 - sjá hér
- Athugun Hlutfallsdeild 2007 - sjá hér
- Ítarefni Hlutfallsdeild 2007 - sjá hér
- Athugun Aldursdeild (áður Stigad.) 2007 - sjá hér
- Ítarefni Aldursdeild 2007 - sjá hér
- Athugun Hlutfallsdeild 2006 - sjá hér
- Ítarefni Hlutfallsdeild 2006 - sjá hér
- Athugun Stigadeild 2006 - sjá hér
- Ítarefni Stigadeild 2006 - sjá hér
- Athugun Hlutfallsdeild 2005 - sjá hér
- Ítarefni Hlutfallsdeild 2005 - sjá hér
- Athugun Stigadeild 2005 - sjá hér
- Ítarefni Stigadeild 2005 - sjá hér
- Athugun Hlutfallsdeildar 2004 - sjá hér
- Ítarefni Hlutfallsdeildar 2004 - sjá hér
- Athugun Stigadeildar 2004 - sjá hér
- Ítarefni Stigadeildar 2004 - sjá hér
- Athugun Hlutfallsdeildar 2003 - sjá hér
- Ítarefni Hlutfallsdeildar 2003 - sjá hér
- Athugun Stigadeildar 2003 - sjá hér
- Ítarefni Stigadeildar 2003 - sjá hér
- Athugun Hlutfallsdeildar 2002 - sjá hér
- Athugun Stigadeildar 2002- sjá hér
- Að auki fylgir athugununum 2002 greiningar og ítarefni - sjá hér
- Tryggingafræðileg athugun 2001
- Tryggingafræðileg athugun 2000
- Tryggingafræðileg athugun 1999
Hlutverk sjóðsins.
Lífeyrissjóður bankamanna hefur það hlutverk að sjá sjóðfélögum, eftirlifandi mökum þeirra og börnum fyrir lífeyri samkvæmt ákvæðum samþykkta sjóðsins. Lífeyrissjóðurinn er sjálfstæð stofnun með eigin stjórn og undir opinberu eftirliti, eins og aðrir lífeyrissjóðir landsins. Deildir sjóðsins eru tvær, Hlutfallsdeild og Aldursdeild. Allir starfsmenn aðildarfyrirtækja sjóðsins, sem náð hafa 16 ára aldri, skulu vera sjóðfélagar og greiða iðgjöld til sjóðsins meðan þeir starfa hjá viðkomandi fyrirtæki.
Opnunartími
Opnunartími
Mán - fim: kl. 9:00 - 16:00
Föstudagar: kl. 9:00 - 15:00
Lífeyrissjóður bankamanna
Skipholti 50b, 105 Reykjavík
Skoða á korti >>