Beint á leiđarkerfi vefsins

Fréttir

30. desember 2017

Sjóđfélagalán međ föstum vöxtum

Stjórn Lífeyrissjóðs bankamanna hefur ákveðið að frá áramótum verði ný sjóðfélagalán veitt með föstum vöxtum sem haldast óbreyttir út lánstímann. Þetta dregur úr óvissu lántaka sem vita þá hvaða vextir gilda út lánstímann óháð því vaxtastigi sem ríkir hverju sinni. Eftir sem áður getur afborgunarferlið verið með tvennum hætti, annars vegar með jöfnum greiðslum (annuitet) út lánstímann og hins vegar með jöfnum afborgunum af höfuðstól. Fastir vextir verðtryggðra lána eru í dag 3,5% en stjórn sjóðsins tekur ákvörðun um fasta vexti á verðtryggðum lánum á hverjum tíma.


Lífeyrismál
Lánareiknivél
Launagreiđendavefur
Sjóđsfélagavefur

Hlutverk sjóðsins.

Lífeyrissjóður bankamanna hefur það hlutverk að sjá sjóðfélögum, eftirlifandi mökum þeirra og börnum fyrir lífeyri samkvæmt ákvæðum samþykkta sjóðsins. Lífeyrissjóðurinn er sjálfstæð  stofnun með eigin stjórn og undir opinberu eftirliti, eins og aðrir lífeyrissjóðir landsins. Deildir sjóðsins eru tvær, Hlutfallsdeild og Aldursdeild. Allir starfsmenn aðildarfyrirtækja sjóðsins, sem náð hafa 16 ára aldri, skulu vera sjóðfélagar og greiða iðgjöld til sjóðsins meðan þeir starfa hjá viðkomandi fyrirtæki.


Opnunartími

Opnunartími
Mán - fim: kl. 9:00 - 16:00
Föstudagar: kl. 9:00 - 15:00
Lífeyrissjóður bankamanna
Skipholti 50b, 105 Reykjavík
Skoða á korti >>

Toppmynd


Stjórnborđ

Texti í sjálfgefinni stćrđ Texti í miđlungs stćrđ Texti í stórri stćrđ Hamur fyrir sjónskerta