Beint á leiđarkerfi vefsins

Fréttir

1. október 2007

Tillögur stjórnar Lífeyrissjóđs bankamanna samţykktar

Fundarstjóri framhaldsársfundarins var kjörinn Hinrik Greipsson og fundarritari Árni Ţór Ţorbjörnsson. Formađur stjórnar, Friđbert Traustason, útskýrđi fyrir fundarmönnum ástćđur breytinganna og áhrif ţeirra á stöđu sjóđfélaga í Stigadeild. Bjarni Guđmundsson, tryggingastćrđfrćđingur, útskýrđi m.a. réttindaöflun, framtíđarréttindi og ađferđ viđ ţá útreikninga sem lagđir eru til gundvallar
Hér fyrir neđan er fundargerđ Árna ásamt tillögum stjórnar og skýringamyndum ţeirra Friđberts og Bjarna.

Fundargerđ Framhaldsársfundar 2007

Tillögur stjórnar

Dćmi til skýringa međ tillögum

Skýringamyndir Friđberts

Skýringamyndir Bjarna  


Lífeyrismál
Lánareiknivél
Launagreiđendavefur
Sjóđsfélagavefur
Gott ađ vita

Hlutverk sjóðsins.

Lífeyrissjóður bankamanna hefur það hlutverk að sjá sjóðfélögum, eftirlifandi mökum þeirra og börnum fyrir lífeyri samkvæmt ákvæðum samþykkta sjóðsins. Lífeyrissjóðurinn er sjálfstæð  stofnun með eigin stjórn og undir opinberu eftirliti, eins og aðrir lífeyrissjóðir landsins. Deildir sjóðsins eru tvær, Hlutfallsdeild og Aldursdeild. Allir starfsmenn aðildarfyrirtækja sjóðsins, sem náð hafa 16 ára aldri, skulu vera sjóðfélagar og greiða iðgjöld til sjóðsins meðan þeir starfa hjá viðkomandi fyrirtæki.


Opnunartími

Opnunartími 9:15 - 16
Lífeyrissjóður bankamanna
Skipholti 50b
105 Reykjavík
Skoða á korti >>

Toppmynd


Stjórnborđ

Texti í sjálfgefinni stćrđ Texti í miđlungs stćrđ Texti í stórri stćrđ Hamur fyrir sjónskerta