Beint á leiđarkerfi vefsins

Fréttir

17. apríl 2007

Helstu fréttir frá ársfundi Lífeyrissjóđs bankamanna

Ársfundur sjóđsins var haldinn 12. apríl s.l. á Hótel Loftleiđum. Fundarstjóri var Hinrik Greipsson og fundarritari var Árni Ţór Ţorbjörnsson. Friđbert Traustason, formađur stjórnar, fór yfir helstu ţćtti í stjórnarstarfi síđasta árs. Vandi Hlutfallsdeildar er leystur međ ţví ađ ađildarfélög greiddu inn til sjóđsins, en nánar má lesa um ţađ í frétt frá 15.3.2007 hér á vefnum. Friđbert fór yfir ýmsar ástćđur vandans og skýrđi ţćr. Einnig kynnti Friđbert og rćddi fyrirhugađa breytingu Stigadeildar sjóđsins í aldurstengda deild. Undirbúningsvinna fyrir ţá breytingu er í fullum gangi. Kynningarefni verđur sent til  sjóđfélaga Stigadeildar og einnig verđa haldnir kynningarfundir ţegar nćr dregur. Sigtryggur Jónsson, framkvćmdastjóri sjóđsins, kynnti og fór yfir ársreikning sjóđsins. Bjarni Guđmundsson, tryggingafrćđingur, gerđi grein fyrir tryggingafrćđilegum úttektum deilda sjóđsins. Haukur Ţór Haraldsson, varaformađur sjóđsins, gerđi grein fyrir fjárfestingarstefnum og árangri fjárvörsluađila á árinu 2006.
Stjórn sjóđsins lagđi fram á fundinum nokkrar tillögur til breytinga á samţykktum hans. Hér neđar á síđunni er hćgt ađ skođa annars vegar tillögur stjórnar sem samţykktar voru af sjóđfélögum á fundinum og hins vegar tillögur stjórnar til breytinga á samţykktum varđandi aldurstengingu réttinda í Stigadeild, sem ekki voru afgreiddar, heldur frestađ til framhaldsársfundar sem haldinn verđur eigi síđar en í október 2007.

 Lesiđ nánar um ársfundinn í fundargerđ ársfundarins hér á vefnum.

Tillögur stjórnar Lífeyrissjóđs bankamanna til breytinga á samţykktum sjóđsins, lagđar fram á ársfundi 12. apríl 2007.

Samţykktar tillögur hér

Tillögum frestađ til framhaldsársfundar hér 


Lífeyrismál
Lánareiknivél
Launagreiđendavefur
Sjóđsfélagavefur
Gott ađ vita

Hlutverk sjóðsins.

Lífeyrissjóður bankamanna hefur það hlutverk að sjá sjóðfélögum, eftirlifandi mökum þeirra og börnum fyrir lífeyri samkvæmt ákvæðum samþykkta sjóðsins. Lífeyrissjóðurinn er sjálfstæð  stofnun með eigin stjórn og undir opinberu eftirliti, eins og aðrir lífeyrissjóðir landsins. Deildir sjóðsins eru tvær, Hlutfallsdeild og Aldursdeild. Allir starfsmenn aðildarfyrirtækja sjóðsins, sem náð hafa 16 ára aldri, skulu vera sjóðfélagar og greiða iðgjöld til sjóðsins meðan þeir starfa hjá viðkomandi fyrirtæki.


Opnunartími

Opnunartími 9:15 - 16
Lífeyrissjóður bankamanna
Skipholti 50b
105 Reykjavík
Skoða á korti >>

Toppmynd


Stjórnborđ

Texti í sjálfgefinni stćrđ Texti í miđlungs stćrđ Texti í stórri stćrđ Hamur fyrir sjónskerta